Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Eigum við þá ekki fá lækkun hér... Halló......
25.6.2010 | 09:16
Hvernig er með ykkur Olíurisa þið hækkið þegar verð erlendis hækka en lækkið þið á móti þegar verð lækkar úti, mér var sagt að verð miðast við meðalverð á markaðinum þá hlýtur það að skila sér lækkun eins og hækkun er það ekki ( Atlantsolía , N1, Olís og Skeljungur ) lækkið verð í samræmi við markað.
Enn lækkar heimsmarkaðsverð á olíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Lækkun ?? þú ert bjartsýnn :)
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur verið að lækka undanfarnar vikur. Krónan hefur verið að styrkjast undanfarna mánuði.
Samt hækkuðu olíufélpögin bensínið um 8 krónur á dögunum.
Það eru meiri líkur á meiri hækkun, en lækkun.
Olíufélögin verða jú að græða.
ThoR-E, 25.6.2010 kl. 09:32
Við neytendur verðum að koma þeim skilaboðum á framfæri að við ætlum ekki að standa undir óráðsíu í rekstri olíufélaganna, en hvernig gerum við það.
Á sínum tíma flykktust neytendur á olíustöðvar Atlantsolíu til að njóta þess að þar virtist vera á ferð félag án yfirbyggingar. Það er komið á daginn að þetta eru ekki síðri þrjótar en þeir sem fyrir voru.
Er ekki kominn tími til að ökumenn bindist samtökum um að flytja inn og selja eldsneyti, án þess að láta verðið fylgja fast á hæla okursalanna
Kjartan Sigurgeirsson, 25.6.2010 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.