Auðvitað eigum við að borga
24.3.2010 | 10:40
Svona er þetta, það á alltaf að láta almenning blæða endalaust, en ég held að við séum líka farin að sjá hverjir þetta eru og þeir verða þá líka fyrir því að það er verslað mun minna hjá þeim, ég er t.d. alveg hættu að versla við Krónuna nema þá mjólk og brauð, annað fer ég með í Bónus eða Fjarðarkaup. Hvaða vit er i þessu þegar útsölur byrja þá er allt í einu hægt að lækka um 50% og samt eru þeir að græða á vörunni, töku sem dæmi úlpa í eini af dýrari búðum kringluna fyrir útsölu átti þessi ágæta úlpa að kosta tæpar 100.000 þús, en útsölu verð var 50.000 kr og hann var tilbúin að lækka enn meir ef ég tæki hana. Ef verð væru stillt í hófi og menn mundu hugsa rökrétt þá væri meira að gera, tökum annað dæmi Gamla A.Hansen í hafnarfirði tók upp á því að auglýsa steik með bakaðri kartöflu á 1500 kr og við erum ekki að tala um mínútu steik eins og í American Style, jú það varð allt vitlaust að gera og er enn, núna þarf að panta með góðum fyrirvara til að fá borð og fyrir mig og konuna kostar þetta okkur með eitt stk rauðvín 4.600 kr sem mér finnst bara alveg í lagi .. Þetta er lýsandi dæmi um góðan rekstur og hagræðing, er ég alla vega viss um þeim gengur betur í dag eftir þetta og fólk tala um þetta.
Gagnrýnisvert hvernig fyrirtækin hegða sér" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ertu að grínast ? verzlar þú við Bónusfeðga ?
óboj óboj
Jón Snæbjörnsson, 24.3.2010 kl. 10:56
Hvernig væri að verkalýðsforystan með Gylfa Arnbjörnsson í fararbroddi heimtaði að verðtrygging yrði afnumin eða það sem betra er ...að krefjast verðtryggingar launa? Það er eina vitræna aðgerðin til að verja hinn almenna launaþræl í landinu fyrir okri og kostnaðarhækkunum sem velt er á almenna neytendur í skjóli verðbólgu og gengistrygginga. VERÐBÆTUR Á LAUN STRAX!
corvus corax, 24.3.2010 kl. 11:08
VERÐBÆTUR Á LAUN STRAX!
Jón Snæbjörnsson, 24.3.2010 kl. 11:09
Gylfi er eitt hallærislegasta skoffín sem komið hefur fram í seinni tíð. Nautheimskur framapotari sem hugsar eingöngu um eigin hag. Þvílíkur bullari og hálfviti.
Guðmundur Pétursson, 24.3.2010 kl. 11:54
Verðtrygging launa er algerlega galið.
Anderson, 24.3.2010 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.