Hækkið tóbakið enn meira og lækkið þá áfengið frekar.

Ég mæli með að hækka tóbakið í 1500 kr pakkann og lækka á móti áfengið, enda meiri líkur á að fólk sé farið að brugga sjálf núna en áður, því miður fyrir reykingafólk þá er ekki hægt að rækta tóbakið annars væru allir í því líka. :)
mbl.is 26% samdráttur í sölu á tóbaki í janúar og febrúar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Það skiptir nákvæmlega engu þó svo þetta væri hækkað upp í 10.000kr pakkinn eða hreinlega bannað, það er þá bara meiri bisness fyrir smyglara, bönnum þá bara smyglara ?

Sævar Einarsson, 10.3.2010 kl. 08:09

2 Smámynd: Einar Sveinn Ragnarsson

Alveg verð ég að taka undir hjá Sævarnum hér á undan.  Smygl eykst bara við hækkandi verð.  En samt þykir mér skrítið að það sé ekki byrjað að rækta íslenskt tóbak þar sem að kunnáttan er klárlega fyrir hendi eins og sést á öllum kanabisverksmiðjunum sem lögreglan hefur verið að loka.  Svo má minnast á það að kartöflugrasið (grænu blöðin sem vaxa upp af kartöflum) er af tóbaksjurtarætt. Það ætti því að vera hægt að rækta Þykkvabæjarhvítar hér á skerinu.

Einar Sveinn Ragnarsson, 10.3.2010 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband