Afbrotamaður fær helgarleyfi

Hverslags réttarkerfi búum við eiginlega við, maður sem er dæmdur til fangelsisvista fær bara helgaleyfi, þetta er alveg með ólíkindum að þetta sé til. Mér finnst að þegar afbrotalmenn eru dæmir eiga þeir að vera kjúrt en ekki fá helgaleyfi . ha ha ha ha þetta er alveg ótrúlegt.
mbl.is Lýst eftir fanga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Þessi frétt er ekki rétt.

Eftir því sem mér er sagt, þá eru aðeins veitt mánaðarleg dagsleyfi frá Litla-Hrauni og öðrum íslenzkum fangelsum, og þá aðeins eftir að fangi hefur setið inni í nokkur ár án agabrota og er álitinn hættulaus og hægt að treysta. Ólíkt því sem gerist á hinum Norðurlöndunum, þar sem fangar fá frí yfir heila helgi vikulega.

Þannig að um dagsleyfi hefur verið að ræða hjá þessum fanga, ekki helgarfrí. Mér skilst að það séu sett mjög ströng skilyrði fyrir svona dagsleyfum, þ.á.m. að fanginn geri ekkert af sér á meðan og skili sér aftur edrú um kvöldið. Viðurlögin við þessu broti verða sennilega þau að þessi fangi, Guðbjarni, þegar hann hefur náðst, fái aldrei að fara í dagsleyfi framar.

Ég held að það sé algert einsdæmi, að fangar brjóti skilyrðin fyrir dagsleyfum.

Vendetta, 28.2.2010 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband