Efni
Höfundur

Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu fćrslur
- 7.10.2013 Ţetta er ţađ sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Viđ ćttum frekar ađ sameinast međ ţeim og mótmćla ....
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síđur
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu ţögn í Mjanmar
- Máliđ vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen viđ eigin lagadeilur
Viđ skulum öll ţakka núverandi ríkistjórn fyrir
5.2.2010 | 22:03
![]() |
Bensínlítrinn á 199,20 krónur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Fáránleg fákeppni og enginn gerir neitt í málunum ţetta er ţađ sem koma skal frá vorri stjórn.
Sigurđur Haraldsson, 5.2.2010 kl. 23:42
Langar ađ benda fólki á ţađ ađ bensín lítrinn er mun ódýrari í Borganesi og á Akranesi, keypti bensín í Borganesi í dag í sjálfsafgreiđslu á 193 kr. lítrinn. Ég hef tekiđ eftir ţví ađ ţađ er alltaf nokkuđ lćgra lítrinn á bensíni í Borganesi heldur en í bćnum... ég veit ekki ástćđuna, en ţađ vćri gaman ađ fá ađ vita hana :):) svo fáránlegt sem ţetta er.
Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 6.2.2010 kl. 00:11
Bensíniđ er nú ekki dýrt núna. ca 35 sćti í heiminum. Prófađu ađ fara erlendis. T.d. mun dýrara í Englandi, Noregi, Danmörku, Hollandi o.fl.
http://en.wikipedia.org/wiki/Gasoline_and_diesel_usage_and_pricing
Páll Geir Bjarnason, 6.2.2010 kl. 02:14
En ţađ er vćntanlega Ríkisstjórninni ađ kenna líka.
Páll Geir Bjarnason, 6.2.2010 kl. 02:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.