Spilling og ekkert annað (Mafía)
21.1.2010 | 19:30
Þetta er rétt að byrja vinir þeirra sem stýrðu þessari þjóð í skuldafen eru byrjaðir að fá eignir á litla peninga og þeir sem skulda þjóðinni mest fá mest eftir hrun, sjá myndina í gær " Maybe I sould have" og verð ég að segja að spillingin er byrjuð eina ferðina en og við sem þjóð gerum ekkert við þessu, látum hirða af okkur eignir og hækka lán okkar án þess að geta nokkuð, ríkistjórnin ver þá sem eiga peninga og passar að þeir fái sem mest og láta okkur almenning borga brúsa vegna þess eins að þeir vita að við gerum ekkert til að stoppa þá.
Hugsið ykkur aðeins, hver mun eignast flesta eignir hér á landi.
Fengu húseignir á góðum kjörum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nú er Cósý NosturOkrið stressað og drífur sig í að þingfesta kæru á nokkra mótmælendur, og RÚV birtir lagagreinar til að fæla fólk frá mótmælum. Of flókið er að þingfesta kæru á hina sönnu glæpamenn, það er full sannað í mínum huga að Cosa Nostra á Ítalíu eru bara amatörar við hlið hinnar íslensku.
Axel Pétur Axelsson, 21.1.2010 kl. 21:09
Nú eru steingrímur og c/o byrjaðir að éta súpuna sem útrásarvíkingarnir elduðu.
Axel Guðmundsson, 21.1.2010 kl. 22:02
Þetta er rétt að byrja, mútur og vinskapur ráðamanna eiga eftir að hirða það sem eftir er, við fáum að borga og borga með hækkandi skatta og lækkandi laun, meðan aðrir sem komu okkur í þetta verða feitir og ríkari
Reynir W Lord, 21.1.2010 kl. 22:34
Reynir, þetta er nú bara lýsing á blóðsugum . . .
Axel Pétur Axelsson, 22.1.2010 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.