Held að best væri að Steingrímur segi af sér

Í ljósi þess að þessi stjórnmálamaður er gjörsamlega búin að snúast í heilan hring frá því að vera á móti IceSave í að vera helsti talsmaður þess tel ég réttast að hann segi af sér og snúi sér að öðru en stjórnmál, það er ekkert hægt að taka mark á honum lengur, tækifærasinni og ekkert annað núna hentar það honum að við samþykkjum þessa bölvuðu samninga þó svo að alþjóð sé farinn að skilja okkur þá er hann ennþá að reyna að fá okkur til að samþykkja, hvað er að þessu..... frekar mun ég drekka beiskan drykk aftur og aftur en að borga þennan samning og leyfa síðan mínum börnum að borga þennan pakka sem stjórnmálamenn horfðu á og græddu á.

 

Snillinginn er svo mikill hér að það er fáránlegt og ekkert annað.


mbl.is Betra en að deyja úr þorsta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ursus

Hvað gerðist merkilegt 15. janúar 1963?

Ursus, 15.1.2010 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband