Efni
Höfundur

Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Júlí 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Eldur kviknaði á Selfossi
- Sjarmerandi stemning
- Klæddu sig í stíl við bílinn á fornbílasýningu
- Ráðherrar misjafnlega ferðaglaðir
- Árásarmaðurinn nýkominn af lögreglustöðinni
- Myndir: Hjartað stækkar og stækkar
- Sjö skildir eftir í Lundúnum: 16 ára og eldri álitnir fullorðnir
- Samband í plús og landslið kynnt
Erlent
- Úlfaldi fékk gervifót og lærði að ganga á ný
- Óánægja með innflytjendastefnu Trumps eykst
- Elsti maraþonhlaupari heims látinn
- Fundaði óvænt um kjarnorkuáætlunina
- Ökumanninum hent út af skemmtistað fyrir árásina
- Fellibylurinn Wipha veldur usla
- Hvattir til að minnka vatnsnotkun vegna hita
- Yfir þúsund látnir og átökum linnir loks
Algjör snilld og ekkert annað
7.1.2010 | 07:17
Þetta er það sem við þurfum á að halda, þetta er það sem Steingrímur á að hafa verið búin að gera og þetta er það sem hún Jóhanna átti að vera búin að gera, en þau sitja og lepja sárin með kök í hálsinum vegna þess að þeim finnst að sér vegið, Steingrímur og Jóhanna hættið þessu væli um þetta eilífa mál og snúið ykkur að því að kynna og tala um það sem þarf að gera láta Breta og Hollendinga vita að við ætlum að standa við okkar skuldbindingar en með okkar skilmálum ekki þeirra.
Ég er stoltur af Forseta vor hann er talsmaður fólksins og stendur sig vel.
![]() |
Ólafur í kröppum dansi á BBC |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Ólafur stendur sig gríðarlega vel, hann veit alveg hvað hann er að gera og getur svo sannarlega komið okkar málstað vel til skila. En það var ömurlegt að sjá úrklippuna með forsætisráherranum okkar, hún er náttúrlega afar vonsvikin eftir að hafa tapað sínu eina baráttumáli sem var að koma Íslandi í ESB. Hefur Samfylkingin eitthvað erindi í ríkisstjórn núna? Eru þau ekki alltof löskuð eftir ESB aðildartapið til að geta unnið þjóðinni gagn?
Guðrún Sæmundsdóttir, 7.1.2010 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.