Algjör snilld og ekkert annað
7.1.2010 | 07:17
Þetta er það sem við þurfum á að halda, þetta er það sem Steingrímur á að hafa verið búin að gera og þetta er það sem hún Jóhanna átti að vera búin að gera, en þau sitja og lepja sárin með kök í hálsinum vegna þess að þeim finnst að sér vegið, Steingrímur og Jóhanna hættið þessu væli um þetta eilífa mál og snúið ykkur að því að kynna og tala um það sem þarf að gera láta Breta og Hollendinga vita að við ætlum að standa við okkar skuldbindingar en með okkar skilmálum ekki þeirra.
Ég er stoltur af Forseta vor hann er talsmaður fólksins og stendur sig vel.
Ólafur í kröppum dansi á BBC | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ólafur stendur sig gríðarlega vel, hann veit alveg hvað hann er að gera og getur svo sannarlega komið okkar málstað vel til skila. En það var ömurlegt að sjá úrklippuna með forsætisráherranum okkar, hún er náttúrlega afar vonsvikin eftir að hafa tapað sínu eina baráttumáli sem var að koma Íslandi í ESB. Hefur Samfylkingin eitthvað erindi í ríkisstjórn núna? Eru þau ekki alltof löskuð eftir ESB aðildartapið til að geta unnið þjóðinni gagn?
Guðrún Sæmundsdóttir, 7.1.2010 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.