Færsluflokkur: Bloggar
Þetta er rétt að byrja!
20.1.2009 | 08:01
Og það sem er fyndið við þetta er að þessir herramenn halda því fram að þetta sé allt löglegt og ekkert við þetta að athuga. En er þetta siðlaust og ábyrgðalaust já segi ég, þeir eru búnir að ræna þessa þjóð um tugi ef ekki hundruð milljarða og núna eru þessu sömu menn að mjólka ríkið og okkur ennþá.
En það sem mér finnst að besta við þetta er að það voru bankarnir sem settu okkur á hausinn og núna eru það bankarnir sem segja hverjir lifa þetta af og hverjir ekki, þeir sækja á alla sem skulda nokkur þúsund með lögfræðingum og dómum en eru sjálfir yfir dóm hafðir, það verður aldrei neitt við þessu gert.
Kaldhæðnislegt að sjá þetta ske, og við getum jú mótmælt en erum við að skila árangri, nei því miður 2-4 þúsund manns eru að mætta á laugardögum, en það er ekki nema 1% af þjóðinni eða svo, og það dugar ekki til að Ríkistjórninn takið mark á okkur, og þessir öðlingar sem settu okkur á hausinn með bruðl eru heima og hlæja að okkur vitandi að við erum ekki þannig þjóð að við fjölmennum í mótmæli.
Varð að bæta þessu við þar sem þetta er akkúrat það sem ég er að segja hér, Ríkið verndar auðmenn, og skjaldborginn sem átti að setja utan um fjölskyldur er ekki að virka.
![]() |
Milljarðalán án áhættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svei mér þá....
19.1.2009 | 12:35
Gaman væri að fá sannleikann í þessu máli og öllu öðru sem hefur komið upp, enda er það ekki skrítið að þjóðin skuli vera gjaldþrota eftir annað eins og þetta, það á eftir að koma mun meira í ljós sem er bæði löglegt og siðlaust en við þessu er ekkert að gera nema rannsaka þetta og koma með dóm. Við krefjumst þess að okkur sé sagður sannleikurinn, það er það eina sem ég mundi vilja fá .
veit ekki með aðra.
![]() |
Ekkert óeðlilegt við viðskiptin við Al-Thani |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tækifæri fyrir ríkið og Olíufélöginn til að græða á okkur
19.1.2009 | 09:04
![]() |
Olían í 10 dali? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Veistu að ég nenni ekki að blogga um þetta .
15.1.2009 | 16:05

![]() |
Stýrivextir lækka í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Og ríkið setur hjá.....sofandi (Svefnstjórninn)
15.1.2009 | 07:59
En og aftur setur ríkið hjá og gerir ekkert til að bjarga fyrirtækjum, með þessu áframhaldi þá verður 80% stærri fyrirtækja farinn á hausinn og búið að loka hurðum. En þessi svefnstjórn er sofandi og það má ekki trufla, það er ekki komið að því að vakna og vinna sína vinnu heldur á að láta sig dreyma áfram um að allt lagist á sjálfum sér og jú hugsa um sig og sína passa að missa ekki vinnuna sjálfur og helst treysta á að þetta fari bara.
Ríkistjórn haldið áfram að sofa þangað til að þetta er orðinn að matröð sem inniheldur að þið verðið borinn út og ný stjórn tekinn við.
![]() |
Neita að tryggja Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Framtíð Heilbrigðisþjónustu í Hafnarfirði verða að vera áfram
8.1.2009 | 16:03
![]() |
Skora á ráðherra að endurskoða afstöðu sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Guðlaugur Þór Þórðarson segðu af þér strax
8.1.2009 | 11:17
![]() |
Ráðherra segi af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
![]() |
Eins og maður hafi verið skotinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki datt henni í hug að lækka sig til móts við hina.??? Nei alls ekki
23.12.2008 | 23:37
Og þá spyr maður hvernig er með önnur fríðindi eins og bílar og aðrar risnur, hvað eru þær miklar ?
![]() |
Forstjóri Landsbankans lækkar í launum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Og ríkistjórninnn hugsa um sín laun og eftirlaun.
19.12.2008 | 12:26
![]() |
10 þúsund atvinnulausir um áramót? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)