Færsluflokkur: Bloggar

Eins og vitað var....

Þessi ríkistjórn verður ekki langlíf, því miður segi ég  þeir hafa ekkert gert annað en að hækka skatta og álögur á okkur og það á bara eftir að versna, meðan auðmenn eru búnir að taka sína fjármuni úr landi án þess að við getum nokkuð við því gert, þeir skilja eftir brunarústir og ríkistjórn hugsar ekkert um það, hemillinn eru að gefast upp og næsta verður að ríkið mun eignast megnið af öllum lausum íbúðum og fólks flóttinn verður gríðarlegur.

 

 


mbl.is Fjölgar á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það verður ekkert gert nema...

að láta okkur borga allan brúsann og auðmenn komast undan með alla peningana og hlæja að heimsku okkar og þjóð, að láta þá komast upp með þetta er fyrir neðan allar hellur, við fáum meiri skatta á okkur á föstudag til að greiða sukkið í útrásarvíkingum.
mbl.is Vill að ríkissaksóknari víki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Erum við hissa nei....

Þetta er rétt að byrja, fólk er að taka sig saman núna og fer með haustinu þá fyrst sjáum við fólksflótta, en ég veit um marga sem eru að fara og ekki bara til Noregs líka Kanada. Hverjir verða eftir til að borga alla þessar skuldir , með þessu áframhaldi mun ríkistjórnin vera í vandræðum með skattahækkanir vegna þess að það verða ekki margir eftir á þessu skeri.
mbl.is Íslendingar streyma til Noregs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Endurgreiðsla... þessi var góður

Tókuð þið eftir því að forstjóri N1 sagðist mun endurgreiða þeim sem vilja með framvísun kvittun eða staðfestingu á kaup, hvað eru margir sem eru með slíkt og nenna að sækja á það, og hvert ætti sá sem vill fá endurgreitt að fara, í næstu N1 stöð efast um það, AO hefur ekkert sagt enda mega þeir skammast sín, þetta er stöðin sem var stofnuð í samkeppni við hina og auglýsir sem slíkt en er í raun ekkert lægri né betri, þeir eru í mörgum tilfellum dýrari en Orkan sem dæmi og Skeljungur hefur sýnt ódýrari verð, en maður getur ekki annað en hugsað ef tollstjórinn hefði ekki komið fram og sagt að þetta væri ekki rétt með þessa álagningu hvað hefðu olíufélöginn gert þá, og hvernig með síðustu hækkun í Október í fyrra þá hækkuðu þeir strax líka ættum við ekki að fá endurgreitt þar líka ég spyr.

 

Hættum að láta taka okkur í geng í hvert sinn sem þeim sýnist hækka þeir verð, en lækkun gengur hægt og illa til baka.


mbl.is Milljónir endurgreiddar og gefnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Segið mér síðan að það sé ekki samráð.

Hver sem er getur sagt sér það að það er ennþá samráð í gangi , skeljungur lækkar núna og síðan í kjölfarið muni hinir líka lækka , en pælið i þessu að þeir hafi ekki vitað þetta ,, Jea right segi ég bara N1 og AO er ennþá með þessa hækkun og lækka ekki fyrr en seina ef þeir lækka.... Þetta er glæpamenn og ekkert annað mjólka landann eins og þeir geta og meðan þeir komast upp með það..
mbl.is Skeljungur lækkar bensín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Páll Gunnar get a life.... þetta er búið hjá þér

Hvernig væri að taka þessu eins og maður og snúa þér að einhverju öðru en að vera með svona skítkast út í núverandi formann, þetta sýnir bara það að þú ert tapsár og kannt ekki að taka ósigri, í þínum sporum mundi ég leita að örðu að gera en að vera með svona leiðindi.

þú ert eflaust að gleyma öðrum launum sem þú tókst fyrir setu í t.d. Kaupþing svo annað sem nefnt. 


mbl.is Segir laun formanns VR ekki hafa lækkað um 35%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Erum við hissa, nei

Það var alveg vitað að þetta gæti ekki staðist það var bara spurning um hvenær þetta yrði rannsakað. Núna vona ég að það verði eitthvað gert annað en að tala um þetta .
mbl.is Astraeus líka fært undan Fons
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fólk er að flýja land í hundruðu tali

capitalism-bound

Eftir þetta þá má segja að nú fer hver að skoða sinn gang og koma sér frá Íslandi, ekki veit ég hver á að borga þegar það verður ekkert eftir nema eldra fólk sem kemst ekki, en yngra barnafólkið er að koma sér undan og skil ég það vel, Ísland er stjórnlaust með öllu og allt í frosti, með þessari ákvörðun seðlabankastjórnar er búið að ákveða örlög margra fyrirtækja og er ekkert eftir nema koma sér frá þessu skeri, með þessu áframhaldi þá verður öllum fyrirtækjum landsins komið undir einn hatt RÍKIÐ, þar sem ríkisbankar munu taka meira og meira af fyrirtækjum yfir og einstaklingar skilja eftir skuldir og eignir til að koma sér undan þessu oki.

Ísland má líkja við Rússland fyrir 50 árum þegar kapítalismi réði öllu og átti allt , það eina sem ríkistjórnin á eftir að gera er að taka af okkur passana þannig að við komust ekki frá landi.


mbl.is Slaknað á peningalegu aðhaldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta var fyrirfram vitað..

Jóhanna og Steingrímur eru búin að vera að undirbúa þetta með yfirlýsingum síðustu daga, með að staðan væri mun verri en áætlað var og bla bla bla, þetta er nú þannig að við íslendingar ráðum ekkert um okkar hagi það gerir AGS þeir ákveða fyrir okkur hvort , hvenær og hvað mikið við lækkum.

 

Þessi ríkistjórn er gjörsamlega geld og það á fyrstu vikum í stjórn, það er ekkert að marka þau frægu orð þeirra fyrir kosningar, né þau loforð sem gefin voru núna eru þau komin í stjórn og þá skiptir það engu máli hvort þau standi við gefin loforð eða ekki, þau telja að við munum ekki byrja að berja á potta og pönnur aftur og til mótmæla verði en ég tel að svo sé alveg að koma ef þau geri ekkert. 


mbl.is Vextir lækkaðir í 12%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Krefjumst þess að það lækki þá strax

Og ekki nóg með það heldur lækki umfram það sem þeir eru búnir að hækka um til að greiða okkur til baka það sem þeir stálu frá okkur, hvernig með þá hækkun sem tók í gildi í Október þá hækkuðu þeir strax líka, Þetta sýnir okkur að þessum félögum er ekki treyst og það þarf aðhald og meiri samkeppni þar sem AO er gjörsamlega geld og hlíða kalli N1 og Skeljungs.....

 

 


mbl.is Ekki tilefni til hækkana á bensíni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband