Google version 1.0

Já sko,, ekki verður að þeim skaffið að koma með sitt eigið stýrikerfi er bara snilld, nú þegar eru til margar útgáfur af stýrikerfum sem fólk hefur aðgang að, sem dæmi Linux, Windows eða MacOS , Windows er með 80% markaðshlutdeild og síðan koma MacOS og Linux í kjölfarið, mig grunnar að þar sem Linux er opið kerfi byggt á GNU o og GPL þá mund Google vera linux bragðefni sem við sjáum , efast stórlega að þeir muni leggja í MS risann, heldur koma með Google Linux sem er gott og gilt og gæti náð einhverri útbreiðslu meðal Linux notenda, núna í dag þegar kreppir að er margir að skoða linux og opin hugbúnað, Ubuntu, OpenSuse, Fedora eru hvað vinsælust og með þessum stýrikerfum koma Office pakkar , Open Office 3.0 og núna síðast bætist við Symphony 1.3 sem er opin hugbúnaður og vinnur með Office 2007 eða þá til að útskýra það betur þá opnar það vistuð skjöl frá Office 2007 og hægt að vista þau aftur sem slíkt. 

En þetta verður spennandi að sjá Google version 1.0 (Linux eða ?)


mbl.is Google áformar stýrikerfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

mér skilst án þess að hafa prófað það að android hafi verið þokkalega heppnað hjá þeim, en með hliðsjón að tilhnegingu google til að afla sér upplýsinga um allt sem allir gera á internetinu þá hef ég áhyggjur á að þetta yrði bara eitt risastórt spyware, án þess að hafa nokkuð fyrir mér í því.

annars hef ég prófað allmorg linux kerfi og kann best við og nota í dag ubuntu.

Jóhann Hallgrímsson, 8.7.2009 kl. 08:26

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Google Chrome OS.  Umfjöllun á dailytech.com.

Axel Þór Kolbeinsson, 8.7.2009 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband