Liggur mest á að koma þjóðfélaginu í gang

Meðan menn eru að rífast um sæti og ráðherrastóla bíður þjóðin eftir að eitthvað sé gert, því það gengur ekki lengur að gera ekkert, ég efast um að þessu ríkistjórn vilji sjá aðra byltingu fyrir framan alþingishús, en ég get alveg lofað því að ef þeir fara ekki að bretta upp ermarnar og vinna sína vinnu hér heima, vernda heimilin og sækja á þá sem eiga sök á þessu hruni, þá verður önnur bylting innan tíðar, fólk er orðið leng þreytt á aðgerðaleysi stjórnvalda, þeir blása og blása en það gerist ekkert.

 

Jóhanna stattu við þín orð um að vernda heimilin , því það er ekki verið að því núna?


mbl.is Ekkert liggur á stjórnarsáttmála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Held þau séu punkteruð á því

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 28.4.2009 kl. 17:50

2 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Jóhanna hefur enga stefnu til að vinna eftir eina sem hún og hennar fólk sér er ESB og ekkert annað.Olli Rehn sagði fyrr í dag að við fengjum engar undanþágur og samt er ekki hlustað inn í ESB skal Jóhanna og fórna sjálstæði okkar með.Hvað með loforðin um að bjarga heimilinum og atvinnunni?var þetta bara lygi til að geta komist inní ESB.Er ekki þörf á öðrum mótmælum og það strax áður en öll þjóðin lendir á götunni atvinnulaust.....

Marteinn Unnar Heiðarsson, 28.4.2009 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband