Windows eða ekki Windows ( Kannski Linux)

Núna þegar kreppir að og fyrirtæki og einstaklingar leita hagræðingar er vert að skoða Linux og Open Office eða Symphony frá IBM til að ná fram hagræðingu í rekstri og spara, en með þessu má spara umtalsverða peninga, ubuntu Linux er mjög auðvelt í uppsetningu og hægt að skoða það áður en ákveðið er að setja það inn í tölvuna, Open Office er mjög auðvelt í notkun og það vinnur með MS Office líka þannig að skjöl sem eru unnin í Word eða Excel er hægt að opna og vista aftur sem slíkt, nýlegt dæmi um Linux væðingu er IBM sem hefur verið mikill styrktar aðili á Linux þróun er núna að koma með alveg nýlega vöru sem heitir VERDE (Virtual Enterprise Remote Desktop Environment) 

"VERDE is providing an end-to-end, top-to-bottom Microsoft-free solution compared to VMware's Windows-based solution. Because this solution relies on open standards-based applications, OS and VDI as one complete Microsoft-free solution, VERDE is much less expensive to procure and deploy while providing all functions. There is no vendor lock-in on storage or server platforms. It runs on any x86 Linux server, talks to any SAN/NAS. It runs Linux workloads as well as Windows workloads in VDI environment. The open platform allows easy integration with any vendor backup, security, or access solutions."


Þetta er eitt af mörgum tólum sem eru til ef menn leita, Lotus Notes sem dæmi er mun ódýrara í rekstri en Exchange , og fyrir utan það er það miklu betra og það er hægt að keyra það á Linux þjón , en aftur að hagræðingu og sparnað, þá eru tól til sem hægt er að nota sem kosta ekkert nema tíma til að setja það upp og læra á það. CutePDf er eitt tól sem allir ættu að vera með önnur síða sem vert er að skoða er Alternative to Microsoft .

Þessi síða hefur að geyma alls konar forrit sem eru frí eða freeware, en tek það fram þau eru kannski ekki öll það auðveld í notkun eða í uppsetningu .  En mér finnst að allir eigi að skoða þessa möguleika og þá sér í lagi vegna ástands okkar hér á þessu skeri.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband