Tölvufíkill trylltist, hvað er hægt að gera!

Það eru margar leiðir til þess að stjórna þessu með netnotkun barna, einn leið er að loka fyrir ákveðna Mac addressu sem hver tölva hefur, notast við forrit sem gerir þeim kleift að loka fyrir á ákveðnum tíma, eða skammta þann tíma sem börnin meiga vera á netinu, en það sem skipti mestu máli er agi og ekkert annað.

Hér er t.d.  forrit til að stjórna netnotkun NetNanny.com 

 


mbl.is Tölvufíkill trylltist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband