Ekki líkur á lækkun, alltaf sama sagan.

Það er með ólíkindum hvað olíufélöginn komast upp með, um leið og það hækkar tunnan af olíu úti hækka þeir, ef einhver rekur við og gengið hækkar, hækkar olíuverðin hérna heima en núna þegar tunnan hefur lækkað um 16% frá áramótum þá kemur yfirlýsing um að ekki sé alltaf fylgni milli þess og bifreiðaeldsneytis, þeir geta alltaf afsakað sig með einu eða öðru móti, Jafnvel þótt að gengið hafið lækkað líka.

Við látum þetta yfir okkur ganga án þess að gera neitt, og þá spyr maður "hvað getum við gert" hætt að kaupa eldsneyti "Nei" taka strætó "Nei" ganga í vinnuna "Nei"  það er ekkert hægt að gera við þessu þetta er svona og verður alltaf svona, við ræðum þessi mál meðal vinna en við framkvæmum ekkert. ?

Einn framkvæmdarlaus.

 


mbl.is Ekki líkur á lækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Kemur engum á óvart, er búið að vera ákveðið tregðulögmál gagnvart lækkunum hjá þessum andsk...  en hins vega ganga hækkanir smurt - já og samráð gleymdi því !

Rúnar Haukur Ingimarsson, 19.1.2007 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband