Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

Koma svo aðrir ekki fast á eftir?

Það væri eiginlega í fyrsta sinn sem það mundi ekki gerast ef svo væri en ég á ekki vona á því, samráð þessara fyrirtækja er þvílíkt að núna hlýtur að koma að greiðsludegi, kannski var það ákveðið í skjóli nætur að Olís mundi ríða á vaðið og hækka næst þannig að það sé ekki alltaf sama fyrirtækið sem hækkar fyrst og aðrir fast á eftir, N1 mun tilkynna seinna í dag sína hækkun en aðrir munu hækka bara án þess að láta vita og vona að við tökum ekki eftir þessu.

 

Er enginn leið til að fá fólk til að standa saman við innkaup á sínu eldsneyti , bara ef 30% þjóðar mundi taka saman í því að hætta að versla við ákveðinn fyrirtæki mundi strax skila okkur lækkun. 

 

Ég mæli með að allir sem einn hætti að versla við Atlantsolíu og Olís

Og vill ég biðja Atlantsolíu um að hringja ekki í mig með sínar útskýringar á þessum hækkunum.


mbl.is Olís hækkar eldsneytisverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þvílík hneysa fyrir þessa ríkistjórn

en það er allt í lagi að keyra um að tugi milljóna bíla með bílstjóra, eyða í utanlandsferðir og kosning um stjórnlagaþing, hætta síðan að hjúkra langveik börn þannig að þessi ríkistjórn geti farið í fleiri ferðir eða fengið sér flottari bíla.
mbl.is Ætla að hætta að greiða Heimahjúkrun barna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband