Djöfull var þetta sniðugur leikur.

Obama er sennilega ekki mjög hress með þetta þar sem hann hefði getað vali frú Clinton sér við hlið og þar með sópað þessu upp og klárað dæmið en með þessu útspili held ég að hann McCain  taki þetta. Þó svo ég sé hliðhollur Obama þá held ég að Johan taki þetta, það verður fróðlegt að sjá næstu skoðunarkönnun.
mbl.is Varaforsetaefni McCain
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er eitthvað það heimskulegasta val á varaforsetaefni sem John McCain gat dottið í hug.  Jú, þarna er hann að höfða til kjósenda Hillary Clinton  en mér heyrist nú að séu að sættast við Obama. 

En varaforsetaefnið verður að vera jafn tilbúið til að taka við forsetaembættinu og forsetaefnið sjálft - að maður tali nú ekki um þegar forsetaefnið sjálft er 71 árs og með alls konar sjúkdóma.

Einu rökin sem repúblikanar hafa haft á móti Obama er hins vegar reynsluleysi hans - með þessu skrifa þeir hins vegar undir það að það er ekki reynslan sem skiptir máli heldur skynsemin!

Og þar með innsiglaði John McCain ósigur sinn gegn Barack Obama!

Steingrímur Jónsson 29.8.2008 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband