Garðabær og umferðarljós

gardabaerHvernig er þetta með Garðabæ, eru þeir sem eru í bæjarstjórn svona blindir að þeir sjá ekki að ljósin í Garðabæ teppa alla umferð á há-annan tíma, þau eru alltof stutt og ekki í samráði við umferðaþunga, ég þarf að keyra þar í gegn á hverjum morgni til að komast í vinnu, það er alveg sama hvoru megin ég fer Reykjanesbraut eða gegnum Garðabæ en á milli kl 7:30 til 10:00 er allt stopp vegna þessa að ljósin eru ekki að virka eins og vera ber, og ég skil ekki af hverju þetta skuli þurfa að vera svona, sem dæmi kom ég í bæinn á sunnudag og fór þá leið sem mér datt í hug að yrðu best hvað tíma varðar, og viti menn um leið og ég keyrði framhjá Hliðasmáranum eða þau ljós og inní Garðabæ var allt stopp mér datt í hug ok, það er slys eða jú biddu við það er Just4kids opnunnin allir að versla er það ekki málið, vera bara rólegur og hækka í útvarpinu og bíða, en nú var ég hissa ljósin á horninu við vifílstaðarveg eða þar sem hægt er að beygja út á Golfvölin þau ljós voru að stoppa alla, 10-16 bílar í gegn síðan rautt og bíða, en það sem merkilegast er að það var enginn bíll að bíða Vífilstarvegs megin, bara frá RVk inní Hafnarfjörð, og ekki var mikill bílaumferð í Ikea svæðið, ég spyr þá þarf þetta að vera svona eða eru stjórnendur Garðabæjar svona blindir og sinnulausir að þeir sjá þetta ekki eða er bara hreinlega alveg sama, held reyndar að þeim sé sama, halda sem flestum sem lengst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband