Morgunkorn um lćkkun vsk

Ţegar ég sit hérna međ kaffi sopan minn, og hugsa um ţessa blessađa lćkkun Vsk á hinum ýmsum hlutum verđ ég ađ segja ađ ţađ hefur ekki boriđ á ţví ţegar ég versla, í gćrmogun stopađi ég eins og venjulega í bakarí og keypti mér eitt stk 3-korna rúnstk međ smjór og smurost, kost 180 Kr, fyrir lćkkun kostađi ţetta 180kr ţannig ađ ţađ er einginn lćkkun, ég spurđi ađ ţessu og mér var sagt ađ ég yrđi ađ tala viđ eigandan.?? OK

 Ég er međ nokkra strimla sem ég geymdi ţeir eru frá Des, Jan og Feb, ég ćtla mér ađ fara í verslunarleiđangur í lok Mars og kaupa nákvćmlega ţađ sama og sjá hver er munnurinn er ef einhver er.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viggó H. Viggósson

Sćll Reynir, gott hjá ţér ađ fylgjast međ ţessu. Betra vćri ef ađ mađur hefđi sjálfur vit á ţví ađ mónitor ţađ verđ sem mađur greiđir fyrir matvöru. En nú getur ţú fariđ og hengt bakara fyrir bakara. Ég verđ ađ láta mér nćgja ađ hengja smiđi áfram. Endilega fylgdu ţessu eftir og spjallađu viđ eigandann! 

Viggó H. Viggósson, 12.3.2007 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband