Atlansolía segir að það sé viðmiðunarverð sem gildir.. EN

þegar það lækkar úti eins og raun ber þá lækkar engir hér nema einn og þá fylgja hinir eftir með sömu lækkun þetta er sú samkeppni sem við búum við hér á þessu skeri, núna í dag fara þessir herramenn ekki upp í öskjuhlíð til ða ræða málinn, nei en samt er það skrítið hvað þetta heldur í hendur hjá þeim öllum.

þegar Olían hækka erlendis þá hækka þessi $%#%#$ strax en þegar það lækkar eins og raun er núna þá fáum við 1 kr lækkun , þetta er bara joke og við eigum betra skilið en þetta.

Væri hægt að sameinast um að versla ekki við eitt félag í eina viku t.d. Nei það er ekki heldur hægt vegna þess að við getum ekki staðið saman í svona málum, margir eru alveg sama um þetta, margir tala sig bláa í framan á kaffistofum en gera ekkert. Ég t.d. hætti alveg að versla við N1 með Olíu og Atlantsolíu líka vegna þeirra einföldu ástæðu að þeir segja virk Samkeppni en það er bara bullshit og ekkert annað. 

May you rest in peace


mbl.is Mikil verðlækkun á olíumarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

sammála þér - nema ég er hætt að versla við Skeljung; þeir eru alltaf með hæsta verðið og eru síðastir til að lækka. Núna munar t.d. 5 kr. á þeim og N1. Mér finnst best að versla við N1 (þeir eru líka oftast fyrstir til að lækka)

Sigrún Óskars, 8.8.2011 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband