IcelandExpress never again.

Ég verð að segja það að ég hef tvisvar flogið með IcelandExpress og í bæði skiptinn gekk allt vel á tíma og allt, nema þjónustan var fyrir neðan allar hellur og manni leið ílla, núna síðast ákváðum við að fljúga með Icelandair og bókuðum bæði flugin okkar til DK þannig, ég er mjög fegin þess þar sem þegar við áttum að fljúga frá Copen kl 22:50 stóðst það upp á min, og þeir farþegar sem voru að bíða eftir brottför með IcelandExpress fengu þær fréttir að það væri 2 tíma seinkun, já sæll... held að Pálmi ætti að leggja þetta niður eða leggja meiri metnað í þennan rekstur annars fer þetta á versta veg.
mbl.is Á heimleið eftir langa bið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Þar sem konan mín er sænsk notar fjölskildan þjónustu flugfélga nokkrum sinnum ári. Við notum bæði flufélögin nokkuð jöfnum höndum og höfum notið frambærilegrar þjónustu hjá þeim báðum.

það sem gerðist hinsvegar með tilkomu Icelandexpress var að verðið lækkaði um að minnsta kosti helming. 

Guðmundur Jónsson, 17.7.2011 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband