Jafnt að ganga yfir alla...

Það hafa aðrir þingmenn sagt sig úr örðum flokkum og setið áfram á þing, tökum sem dæmi hreyfinginn og Borgarahreyfingin, þeir setji áfram þó að þeir hafi ekki verið kosin með þeim flokk (Hreyfinginn) Lilja og Atli eru þarna í umboði sinna kjósenda í VG og tel ég réttast að þau setji áfram eins og aðrir þingmenn hafa gert, meðan það eru ekki verklagsreglur um þetta er ekki hægt að fara fram á annað en það sem viðgengst. 

Þráinn er t.d. búin að vera mella þingmanna með sínu flökti þannig að þetta er ekkert nýtt. 

 

 


mbl.is Atli situr ekki í umboði kjósenda VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Jóhrannar er enn og aftur fúl yfir að Lilja sífellt endurtekur gjörðir hennar af 8. áratugnum.

Man einhver eftir þeim?

Óskar Guðmundsson, 22.3.2011 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband